Viltu kynnast nýjum Swift? Bílnum sem gerir aksturinn að skemmtilegri athöfn en áður. Með hressandi nýju útliti, snerpu í aksturseiginleikum og mikilli hröðun. Swift er bíll sem fær þig til brosa út að eyrum þegar þú uppgötvar á ný hve gaman það er að aka góðum bíl.
Nýr Swift víkur frá fyrri útlitshefð með eftirtektarverðri hönnun á yfirbyggingu sem undirstrikar þá tæru ánægju
sem akstur getur veitt. Ávalir formfletir í mittislínu og 16 tommu pússaðar álfelgur ramma inn kraftalega formaðan stuðarann og sporöskjulagað, svart málmgrillið sem lítur út eins hungrað villidýr sem er tilbúið að rífa í sig veginn framundan.
Ef þú vilt upplifa nýja hluti og njóta lífsins til hins ýtrasta þá ertu tilbúinn fyrir nýjan Swift. Hann gerir ekki einungis aksturinn skemmtilegri heldur geislar hann um leið af fallegu útliti og er hlaðinn snjöllum eiginleikum sem geta gert hversdagslegar stundir að skemmtilegri upplifun. Hvort sem þú ert einn á þjóðveginum eða á ferð um sveitavegi með fólkinu sem þú elskar þá verður Swift þér alltaf uppspretta til að losna úr daglegu amstri og fara út og njóta þín
Nánari upplýsingar um Swift.
Verð og búnaður
Verð og búnaður | |||
Verð | GL+ | GLX | |
Sjálfskiptur 1.2 HYBRID | 4.490.000 kr. | 4.790.000 kr. | |
Beinskiptur 1.2 HYBRID 4×4 | 4.690.000 kr. | ||
Þægindi | GL+ | GLX | |
Aflstýri | x | x | |
4,2 tommu LCD litaskjár | x | x | |
9 tommu upplýsingarskjár | x | x | |
Leiðsögukerfi | x | x | |
Þráðlaus tenging á Apple Carplay og Android Auto | x | x | |
Bluetooth® | x | x | |
Skynvæddur hraðastillir | x | x | |
Bílastæðavari að aftan með hljóðmerki | x | x | |
Lykillaus ræsing og þráðlaus hurðaopnun | x | x | |
Bakkmyndavél | x | x | |
Blindblettavari | x | x | |
Rafstýrðir útispeglar | x | – | |
Rafstýrðar útispeglar með aðdrætti | – | x | |
Flipaskipting á sjálfskiptingu | – | x | |
Rafstýrðar rúðuvindur að framan og aftan | x | x | |
Mælaborð | GL | GLX | |
Upplýsingaskjár: | 4,2 tommu LCD litaskjár, klukka, vegalengdar upplýsingar | x | x |
Lýsing í mælum | x | x | |
Þriggja arma stýri | Leðurklætt | x | x |
Aflstýri | x | x | |
Geymsluhólf | x | x | |
Mælaborðsklæðning | Svört/hvít | x | x |
Innrétting | GL+ | GLX | |
Glasahaldarar | tveir að framan | x | x |
einn að aftan | x | x | |
Flöskustandar í framhurðum | x | x | |
Sætaáklæði | Tau | x | x |
Framsæti | Hæðarstilling á ökumannssæti | x | x |
Hnakkapúðar | x | x | |
Sætahitari | x | x | |
Aftursæti | 60 / 40 skipting | x | x |
Hilla yfir farangursrými | x | x | |
12 volta raftengi | í mælaborði og farangursrými | x | x |
Ytri búnaður | GL+ | GLX | |
Þokuljós | Framan | x | x |
Aftan | x | x | |
Skyggt gler í hliðarrúðum og afturrúðu | x | x | |
UV-gler | x | x | |
Vindskeið á afturhlera | x | x | |
Felgur | 16 tommu álfelgur | x | – |
16 tommu álfelgur póleraðar | – | x | |
Öryggi | GL+ | GLX | |
Sex öryggisloftpúðar | x | x | |
Isofix festingar fyrir barnabílstóla | x | x | |
Barnalæsingar á afturhurðum | x | x | |
Akreinavari og umferðarmerkjavari | x | x | |
Þjófavörn | x | x |
Tæknilegar upplýsingar
Tæknilegar upplýsingar | ||||||
Fjöldi hurða | 5 | |||||
Vél | 1.2L Mild Hybrid | |||||
Drif | 2WD / 4WD | |||||
Mál | ||||||
Heildarlengd (mm) | 3.860 | |||||
Heildarbreidd (mm) | 1.735 | |||||
Heildarhæð (mm) | 1.495 / 1.520 | |||||
Hjólhaf | 2.450 | |||||
Sporvídd | Framan | 175/65R15(mm) | 1.530 | 1.525 | ||
Framan | 185/55R16(mm) | 1.520 | 1.525 | |||
Aftan | 175/65R15(mm) | 1.530 | 1.535 | |||
Aftan | 185/55R16(mm) | 1.520 | 1.525 | |||
Beygjuradíus (m) | 4,8 | |||||
Rými | ||||||
Sætafjöldi | 5 | |||||
Farangursrými | Hámark | 980 (lítrar) | ||||
Niðurfeld sæti | 589 (lítrar) | |||||
Upprétt sæti | 265 (lítrar) | |||||
Eldsneytistankur | 37 (lítrar) | |||||
Vél | ||||||
Gerð | Z12E | |||||
Fjöldi strokka | 3 | |||||
Ventlar | 12 | |||||
Borvídd / slaglengd (mm) | 74.0×92.8 | |||||
Þjöppuhlutfall | 13.9 | |||||
Hámarksafköst kw/snm | 60.9 / 5,700 | |||||
Hámarkssnúningsvægi m/snm | 111.8 / 4,500 | |||||
Eldsneytisinnsprautun | Fjölinnsprautun | |||||
Gírskipting | ||||||
Gerð | Beinskiptur | Sjálfskiptur | Beinskiptur 4×4 | |||
Gírhlutföll | 1.gír | 3.545 | 2.500 ~ 0.392 | 3.545 | ||
2.gír | 1.905 | 1.905 | ||||
3.gír | 1.240 | 1.240 | ||||
4.gír | 0.906 | 0.914 | ||||
5.gír | 0.697 | 0.718 | ||||
6.gír | – | – | ||||
Bakkgír | 3.273 | 2.895 | 3,273 | |||
Enda gírhlutfall | 4.294 | 5.643 | 4.389 | |||
Undirvagn | ||||||
Stýri | Tannstangarstýri | |||||
Fjöðrun | Framan | MacPherson gormafjöðrun | ||||
Aftan | Snerilfjöðrun með gormum | |||||
Hemlar | Framan | Kældir diskar | ||||
Aftan | Skálar | |||||
Hjólbarðar | 185/55R16 | |||||
Þyngdir | ||||||
Eiginþyngd kg | 883 | 883 | 937 | |||
Heildarþyngd kg | 1.365 | 1.389 | 1.441 | |||
Afköst | ||||||
Hámarkshraði km/klst | 165 | 170 | 160 | |||
Hröðun 0-100 km/h sek | 12,5 | 11,9 | 13,6 | |||
Eldsneytisnotkun | ||||||
Lágfasi | 4,6 | 5,1 | 5,1 | |||
Meðalfasi | 4,1 | 4,3 | 4,5 | |||
Háfasi | 3,9 | 4,1 | 4,3 | |||
Extra háfasi | 5,0 | 5,4 | 5,6 | |||
Blandaður akstur | 4,4 | 4,7 | 4,9 | |||
C02 g/km | 99 | 107 | 111 |