Um leið og sest er undir stýri langar þig að taka af stað. Það er ekki síst að þakka vandlega ígrundaðri hönnun sem byggð er á nýjum HEARTECT undirvagni sem veitir aukið rými ökumanns og farþega. Swift státar af ríkulegu farangursrými (265 lítrar) sem leyfir meiri hleðslu. Framsætin eru með miklum stuðningi og miðjustjórnborð sem vísar að ökumanni, framkalla sportlegra umhverfi með hágæða frágangi og myndar órofa heild milli ökumanns og bíls. Suzuki Swift var kosin bíll ársins 2018 á Íslandi í flokki minni fólksbíla og hann var einnig kosin bíll ársins 2018 í Japan.

      

Ómótstæðileg svörun í akstri og sparneytni án málamiðlana með háþróaðri tækni. Swift er fáanlegur með tveim mismunandi vélum, 1.2 Dualjet og 1.0 Boosterjet vél með forþjöppu. Boosterjet vélin er einnig fáanleg með tvinnaflrásarvél (Mild Hybrid). Swift hefur aldrei verið öruggari og kemur nú með háþróuðum ratsjáskynjara með hemlastoð, akreinavara og hraðastilli með aðlögun (staðalbúnaður í GLX). Sjö tommu snertiskjár með bakkmyndavél, hljómtækjum, handfrjálsri tengingu fyrir snjallsíma (Apple CarPlay og Android Auto) er staðalbúnaður í Swift. Leiðsögukerfi er staðalbúnaður í GLX en valbúnaður í GL.

Nánari upplýsingar um Mild Hybrid.

Verð og búnaður

Verð og búnaður
Verð GL GLX
Beinskiptur 1.2 Dualjet 2.830.000
Sjálfskiptur 1.2 Dualjet 3.150.000
Beinskiptur 1.2 Dualjet 4×4 3.360.000
Beinskiptur 1.0 Boosterjet Hybrid 3.275.000
Þægindi GL GLX
Vökvastýri x x
Rafstýrðar rúðuvindur að framan x
Rafstýrðar rúðuvindur að framan og aftan x
Fjarstýrðar samlæsingar x x
Lykillaus ræsing x
Lykillaus hurðaopnun x
Loftkæling x x
Frjókornasía x x
6 hátalarar x x
Hljómtæki með sjö tommu snertiskjá og bakkmyndavél x x
fjarstýring í stýri x x
USB og Aux tengi x x
Leiðsögutæki x
Bluetooth x x
Hraðastillir með aðlögun x
Mælaborð GL GLX
Upplýsingaskjár: Klukka, útihitamælir, eyðslumælir, x x
Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti ökumanns x x
Þriggja arma stýrishjól Leðurklætt x x
Veltistýri x x
Geymsluhólf x x
Mælaborðsklæðning Hvít x x
Innrétting GL GLX
Glasahaldarar tveir að framan x x
tveir að aftan x x
Flöskustandar í framhurðum x x
Sætaáklæði Tau x x
Framsæti Hæðarstilling á ökumannssæti x x
Vasi á sætisbökum x x
Sætahitari x x
Aftursæti 60 / 40 skipting x x
Hilla yfir farangursrými x x
12 volta raftengi í mælaborði og farangursrými x x
Ytri búnaður GL GLX
Þokuljós Framan x x
Aftan x x
Reyklitað gler x x
Litað gler x
Samlitir stuðarar x x
Felgur 16 tommu álfelgur x
16 tommu álfelgur póleraðar x
Öryggi GL GLX
Sex öryggisloftpúðar x x
ABS hemlar með EBD x x
ESP Stöðuleikakerfi x x
Ratsjáskynjari með hemlastoð og akgreinavara x
ISO FIX barnastólsfestingar x x

Tæknilegar upplýsingar

Tæknilegar upplýsingar
Vél 1.2 Dualjet 1.0 Boosterjet Hybrid 1.0 Boosterjet
Skipting Beinsk Sjálfsk Beinsk Beinsk Sjálfsk
Drif 2WD 2WD 4WD 2WD 2WD
Rúmtak 1,242 998
Mál 5 gíra Sjálfskiptur 5 gíra 4×4 5 gíra Sjálfskiptur
Lengd (mm) 3,840
Breidd (mm) 1,735
Hæð (mm) 1,495 1,495 1,520 1,495 1,495
Hjólahaf 2,450
Sporvídd Framan (mm) 1,520 1,520 1,520 1,520 1,520
Aftan (mm) 1,520 1,520 1,525 1,525 1,525
Beygjuradíus (m) 4,8
Rými
Sætafjöldi 5
Farangursrými Hámark 947 (lítrar)
Niðurfeld sæti 579 (lítrar)
Upprétt sæti 265 (lítrar)
Eldsneytistankur 37 (lítrar)
Vél
Rúmtak cc 1,242 998
Stimplar 4 3
Ventlar 16 12
Borvídd / slaglengd (mm) 73,0 x 74,2 73,0 x 79,5
Þjöppuhlutfall 12,5 10,0
Hámarksafköst kw/snm 66/6.000 82/5.500
Hámarks snúningsvægi m/snm 120/4,400 170/2.000-3.500 (5MT) 160/1.700-4.000 (6AT)
Hestöfl 90 112
Eldsneytiskerfi Fjölinnsprautun Beininnsprautun
Gírskipting GL bs GL ss GL bs 4×4 GLX bs GLX ss
Gerð 5 bsk CVT 5 bsk 5 bsk 6 ss
Gírhlutföll 1.gír 3,545 4.600 ~ 0.550 LOW: 4.006 ~ 1001 HIGH: 2.200 ~ 0.550 3,545 3,545 4,666
2.gír 1,904 1,904 1,904 2,533
3.gír 1,240 1,258 1,240 1,555
4.gír 0,914 0,911 0,914 1,135
5.gír 0,717 0,725 0,717 0,859
6.gír 0,685
Bakkgír 3,272 3,771 3,250 3,250 3,393
Drifhlutföll 4,294 3,757 4,388 3,944 3,501
Undirvagn
Stýri Tannstangarstýri
Fjöðrun Framan MacPherson gormafjöðrun
Aftan Snerilfjöðrun með gormum
Hemlar Framan Kældir diskar
Aftan Skálar (GL), Diskar (GLX)
Hjólbarðar 185/55/16
Þyngdir GL bs GL ss GL bs 4×4 GLX bs GLX ss
Eiginþyngd kg 865 913 960 900 943
Heildarþyngd kg 1,365 1,365 1,405 1,380 1,380
Afköst 5 gíra sjálfskiptur 5 gíra 4×4 5 gírar Sjálfskiptur
Hámarkshraði 180 175 170 195 190
Hröðun 0-100 km/h sek 11,9 11,0 12,6 10,6 10,0
Eldsneytisnotkun 5 gíra sjálfskiptur 5 gíra 4×4 5 gírar Sjálfskiptur
Bæjarakstur lítrar / 100 km 5,8 5,9 5,9 4,8 6,8
Utanbæjar lítrar / 100 km 4,0 4,2 4,4 4,0 4,4
Meðaleyðsla lítrar / 100 km 4,6 4,8 4,9 4,3 5,3
C02 106 110 112 98 121