• Verkstæði:

Panta tíma

Suzuki þjónustan er í Skeifunni 17, 108 Reykjavík Sími 568-5100 netfang: verkstaedi(hjá)suzuki.is

Semoco ehf, var stofnað árið 1989 af Ármanni Gunnlaugssyni, Kristjáni Gunnarssyni og Stefáni Kristjánssyni. Fyrirtækið hefur verðið starfrækt í Skeifunni 17, frá stofnun þess. Árið 2011 keyptu Suzuki bílar hf.- Semoco ehf og yfirtóku reksturinn, við þau kaup fékk fyrirtækið nýtt nafn, Suzuki þjónustan. Starfsmenn fyrirtækisins leggja mikinn metnað í að veita viðskiptavinum Suzuki persónulega, góða og faglega þónustu enda með áralanga reynslu og þekkingu á þessu sviði.

  • Varahlutir:

Varahlutaverslun Suzuki er í Skeifunni 17, 108 Reykjavík Sími 568-5100, netfang: varahlutir(hjá)suzuki.is Opið alla virka daga frá kl 8-17:00

  • Réttingar og sprautuþjónusta:

Réttur ehf bílaréttingar, Skútuvogur 12 H, 104 Reykjavík. Sími 587-6350, Gsm 897-3041.

Bílaréttingar og sprautun Sævars. Skútuvogur 4, 104 Reykjavík Simi 528-8888.

    • Þjónustuverkstæði á landsbyggðinni:

    Akranes: Bílar og dekk ehf, Akursbraut 11a, sími 578-2525.

    Akureyri: Bíleyri ehf, Laufásgötu 9, sími 462-6300.

    Egilsstaðir: Bílaverkstæði Austurlands, Miðási 2, sími 470-5070.

    Húsavík: Bílaleiga Húsavíkur, Garðarsbraut 66, sími 464-2500.

    Hvammstangi: Vélaverkstæði Hjartar, Búlandi 1, sími 451-2514.

    Reykjanesbær: Bílaverkstæði Þóris ehf, Iðjustíg 1, sími 421-4620.

    Reykjanesbær: Æco þjónusta ehf. Njarðarbraut 17, sími 420-6600.

    Ísafjörður: Bílatangi ehf, Suðurgötu 9, sími 456-4580.

    Ólafsfjörður: Múlatindur ehf, Múlavegi 13, sími 466-2194.

    Sauðárkrókur: Bílaverkstæði KS, Hesteyri 2, sími 455-4570.

    Selfoss: Bílaþjónusta Péturs, Vallholti 17, sími 482-2050.

    Vestmannaeyjar: Bílaverkstæði Sigurjóns, Flötum 20, sími 481-3235.

    • Söluumboð:

    Akureyri: Bílaríki, Lónsbakki, 604 Akureyri, sími 461-3636. Netfang: bilariki(hjá)internet.is.
    Reykjanesbær: K.Steinarsson, Njarðarbraut 15, 260 Reykjanesbær, sími 420-5000.
    Suðurland: Viðskiptaþjónusta Suðurlands, Ormsvellir 7, 860 Hvolsvöllur, sími 487-8688.
    Austurland: Bílaverkstæði Austurlands ehf, Miðási 2, 700 Egilsstaðir, sími 470-5073.
    Vestfirðir: Bílatangi ehf, Suðurgata 9, 400 Ísafjörður, sími 456-4580.

    • Ábyrgð

    Ábyrgð á Suzuki bílum er 5 ár/100.00 km. Ábyrgð á rafhlöðu er 5 ár/100.00 km.

    Ef þig vantar nauðsynlega vegaðstoð utan okkar hefðbundins opnunartíma þá mælum við með að hringja í t.d neyðarnúmerin hér fyrir neðan:
    Vegaðstoð N1 s: 660-3350
    FÍB (fyrir félagsmenn) s: 511-2112
    Sjóvá (fyrir félagsmenn) s:440-2222
    Öll útköll vegna bilana eða sem má rekja til rangrar notkunar bíls eru greidd af bíleiganda samkvæmt gjaldskrá.
    Ef bíllinn er innan ábyrgðar þá greiðir bíleigandinn fyrir útkallið og ræðir síðan í framhaldi við þjónustuverkstæðið okkar um málið.