Tímalaus og einföld hönnun og aðgerðastjórnun sem stuðla að ánægjulegri akstursupplifun. Hljómtækin eru með sjö tommu snertiskjá (SDLA) Bluetooth, bakkmyndavél. Leiðsögukerfi er staðalbúnaður í GLX. Farangursrýmið í Ignis er 264 lítrar og aftursætin eru færanleg óháð hvoru öðru í hlutföllunum 50:50. Andstæða svartra og hvítra flata í mælaborði ásamnt vönduðu efnisvali, lífga enn freka á stemninguna í innanrýminu.

IGNIS míkró jeppinn frá Suzuki, sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Hátt aðgengi og mikill veghæð (18 cm) og AllGrip Auto fjórhjólakerfið gera Ignis einstaklega heppilegan fyrir íslenskar aðstæður. Ignis er fáanlegur beinskiptur með sparneytinni 1242 cc Hybrid tvinnaflrásarvél, og meðaleyðslan er aðeins 5,4 lítrar á hundraðið, Ignis er búinn háþróaðri öryggistækni sem grípur inn í atburðarásina ef á þarf að halda. Tveggja myndavéla hemlastoð og akreinavari er staðalbúnaður í GLX.

Nánari upplýsingar um Hybrid.

Verð og búnaður

Verð og búnaður
Verð GLX
Beinskiptur 4×4 Hybrid 4.770.000 kr.
Þægindi GLX
Vökvastýri x
Veltistýri x
Rafstýrðar rúðuvindur að framan x
að framan og aftan x
Fjarstýrðar samlæsingar x
Lykillaus ræsing x
Lykillaus hurðaopnun x
Loftkæling x
Frjókornasía x
6 hátalarar x
Hljómtæki með sjö tommu snertiskjá og bakkmyndavél x
fjarstýring í stýri x
USB tengi x
Leiðsögutæki x
Bluetooth x
Hraðastillir x
Mælaborð GLX
Upplýsingaskjár: Klukka, útihitamælir, eyðslumælir, x
Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti ökumanns x
Þriggja arma stýrishjól Leðurklætt x
Veltistýri x
Geymsluhólf x
Mælaborðsklæðning Hvít/svört x
Innrétting GLX
Glasahaldarar tveir að framan x
tveir að aftan x
Flöskustandar í framhurðum x
Sætaáklæði Tau x
Framsæti Hæðarstilling á ökumannssæti x
Vasi á sætisbökum x
Sætahitari x
Aftursæti 50 / 50 skipting x
Hilla yfir farangursrými x
12 volta raftengi í mælaborði x
Ytri búnaður GLX
Þokuljós Framan x
Aftan x
Reyklitað gler x
Litað gler x
Samlitir stuðarar x
Felgur 16 tommu álfelgur x
Loftþrýstiskynjarar x
Öryggi GLX
Sex öryggisloftpúðar x
ABS hemlar með EBD x
ESP Stöðuleikakerfi x
Fjögur þriggjapunkta öryggisbelti x
ISO FIX barnastólsfestingar x
Tæknilegar upplýsingar
Vél 1.2 Dualjet Hybrid
Rúmtak 1,197
Drifbúnaður AllGrip Auto fjórhjóladrif
Mál 5 gíra
Lengd (mm) 3,700
Breidd (mm) 1,690
Hæð (mm) 1,605
Hjólahaf 2,435
Sporvídd Framan (mm) 1,460
Aftan (mm) 1,460
Veghæð (mm) 180
Beygjuradíus (m) 4,7
Rými
Sætafjöldi 4
Farangursrými Hámark 1.101 (lítrar)
Niðurfeld sæti 505 (lítrar)
Upprétt sæti 264 (lítrar)
Eldsneytistankur 30 (lítrar)
Vél
Rúmtak cc 1,197
Stimplar 4
Ventlar 16
Borvídd / slaglengd (mm) 73,0 x 71,5
Þjöppuhlutfall 13,0
Hámarksafköst kw/snm 61/6.000
Hámarks snúningsvægi m/snm 107/2,800
Hestöfl 83
Eldsneytiskerfi Fjölinnsprautun
Gírskipting 1.2 Dualjet Hybrid
Gerð Handskiptur
Gírhlutföll 1.gír 3,455
2.gír 1,904
3.gír 1,240
4.gír 0,906
5.gír 0,697
Bakkgír 3,272
Drifhlutföll 4,470
Undirvagn
Stýri Tannstangarstýri
Fjöðrun Framan MacPherson turnar / gormar
Aftan 3ja liða fastur ás með gormum
Hemlar Framan Kældir diskahemlar
Aftan Skálahemlar
Hjólbarðar 175/60/R16
Þyngdir 1.2 Dualjet Hybrid
Eiginþyngd kg 910
Heildarþyngd kg 1,330
Afköst 1.2 Dualjet Hybrid
Hámarkshraði 165
Hröðun 0-100 km/h sek 12,8
Eldsneytisnotkun 1.2 Dualjet Hybrid
Bæjarakstur lítrar / 100 km 5,4
Utanbæjar lítrar / 100 km 4,6
Meðaleyðsla lítrar / 100 km 5,4
C02 (WLTC) 121

Tæknilegar upplýsingar

 

Tæknilegar upplýsingar
Vél 1.2 Dualjet Hybrid
Rúmtak 1,197
Drifbúnaður AllGrip Auto fjórhjóladrif
Mál 5 gíra
Lengd (mm) 3,700
Breidd (mm) 1,690
Hæð (mm) 1,605
Hjólahaf 2,435
Sporvídd Framan (mm) 1,460
Aftan (mm) 1,460
Veghæð (mm) 180
Beygjuradíus (m) 4,7
Rými
Sætafjöldi 4
Farangursrými Hámark 1.101 (lítrar)
Niðurfeld sæti 505 (lítrar)
Upprétt sæti 264 (lítrar)
Eldsneytistankur 30 (lítrar)
Vél
Rúmtak cc 1,197
Stimplar 4
Ventlar 16
Borvídd / slaglengd (mm) 73,0 x 71,5
Þjöppuhlutfall 13,0
Hámarksafköst kw/snm 61/6.000
Hámarks snúningsvægi m/snm 107/2,800
Hestöfl 83
Eldsneytiskerfi Fjölinnsprautun
Gírskipting 1.2 Dualjet Hybrid
Gerð Handskiptur
Gírhlutföll 1.gír 3,455
2.gír 1,904
3.gír 1,240
4.gír 0,906
5.gír 0,697
Bakkgír 3,272
Drifhlutföll 4,470
Undirvagn
Stýri Tannstangarstýri
Fjöðrun Framan MacPherson turnar / gormar
Aftan 3ja liða fastur ás með gormum
Hemlar Framan Kældir diskahemlar
Aftan Skálahemlar
Hjólbarðar 175/60/R16
Þyngdir 1.2 Dualjet Hybrid
Eiginþyngd kg 910
Heildarþyngd kg 1,330
Afköst 1.2 Dualjet Hybrid
Hámarkshraði 165
Hröðun 0-100 km/h sek 12,8
Eldsneytisnotkun 1.2 Dualjet Hybrid
Bæjarakstur lítrar / 100 km 5,4
Utanbæjar lítrar / 100 km 4,6
Meðaleyðsla lítrar / 100 km 5,4
C02 (WLTC) 121