Þegar dyrnar á Swift eru opnaðar blasir við innanrými sem er jafn glæsilegt og útlit bílsins. Grunnliturinn er svartur sem myndar skarpa andstæðu við silfurlitaða stjórnrofa. Niðurstaðan er fáguð útlitshönnun sem býr yfir glæsileika og er með sportlegu ívafi. Þú átt auðvelt með að njóta akstursins til hins ítrasta því sætin eru með stuðningi og sérlöguð að líkamanum, mælar skýrir og auðlesanlegir og öllum stjórnrofum haganlega fyrirkomið og þeir innan seilingar.

  • mb01
  • mb02
  • mb05
  • mb04

Swift, fimmta kynslóð af einum vinsælasta bíl á Íslandi undanfarin ár. Hann kemur nú stærri og rúmbetri og með einstaklega sparneytinni 94 hestafla vél. Vélin er 1242 rúmsentimetrar og meðaleyðslan er aðeins 5 lítrar á hundraðið (5,6 lítrar sjálfskiptur). Swift býðst bæði beinskiptur og sjálfskiptur og einnig fjórhjóladrifinn beinskiptur. Swift er ríkulega útbúinn og kemur í GL og GLX útfærslum. Meðal staðalbúnaðar eru vönduð hljómtæki með sex hátölurum og USB tengi, ESP stöðugleikakerfi og sjö öryggisloftpúðar.

Verð og búnaður

 Verð og búnaður
 Verð GL GLX
 Beinskiptur HC 2.090.000
 Beinskiptur 2.150.000 2.525.000
 Beinskiptur 4×4 2.650.000 2.930.000
 Sjálfskiptur 2.450.000 2.825.000
 Þægindi GL GLX
 Vökvastýri x x
 Veltistýri x x
 Rafstýrðar rúðuvindur x x
 Fjarstýrðar samlæsingar x x
 Lykillaus ræsing x
 Lykillaus hurðaopnun x
 Loftkæling x x
 Frjókornasía x x
6 hátalarar x x
útvarp / geislaspilari x x
fjarstýring í stýri x x
USB tengi x x
 Leiðsögutæki x
 Bluetooth x
 Hraðastillir x
 Mælaborð GL GLX
 Upplýsingaskjár: Klukka, útihitamælir, eyðslumælir, x x
 Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti ökumanns x x
 Þriggja arma stýrishjól Leðurklætt x x
Veltistýri x x
 Geymsluhólf x x
 Mælaborðsklæðning Silfur x x
 Innrétting GL GLX
 Glasahaldarar tveir að framan x x
tveir að aftan x x
 Flöskustandar í framhurðum x x
 Sætaáklæði Tau x x
 Framsæti Hæðarstilling á ökumannssæti x x
Vasi á sætisbökum x x
Sætahitari x x
 Aftursæti 60 / 40 skipting x x
 Hilla yfir farangursrými x x
 12 volta raftengi í mælaborði og  farangursrými x x
 Ytri búnaður GL GLX
 Þokuljós Framan x
Aftan x x
 Reyklitað gler x x
 Litað gler x
 Samlitir stuðarar x x
 Felgur 15 tommu stálfelgur x
16 tommu álfelgur x
 Öryggi GL GLX
 Sjö öryggisloftpúðar x x
 ABS hemlar með EBD x x
 ESP Stöðuleikakerfi x x
 Fimm þriggjapunkta öryggisbelti x x
 ISO FIX barnastólsfestingar x x

Tæknilegar upplýsingar

 Tæknilegar upplýsingar
 Vél Bensín
 Rúmtak 1,242
 Drifbúnaður Framhjóladrif / Sídrif 4×4
 Mál 5 gíra 5 gírar 4×4 Sjálfskiptur
 Lengd (mm) 3,850
 Breidd (mm) 1,695
 Hæð (mm) 1,510
 Hjólahaf 2,430
 Sporvídd Framan (mm) 1,490
Aftan (mm) 1,495
 Veghæð (mm) 140 160 140
 Beygjuradíus (m) 4,8
 Rými
 Sætafjöldi 5
 Farangursrými Hámark 860  (lítrar)
Niðurfeld sæti 512 (lítrar)
Upprétt sæti 211  (lítrar)
 Eldsneytistankur 42  (lítrar)
 Vél
 Rúmtak cc 1,242
 Stimplar 4
 Ventlar 16
 Borvídd / slaglengd (mm) 73,0 x 74,2
 Þjöppuhlutfall 11,0
 Hámarksafköst              kw/snm 69/6.000
 Hámarks snúningsvægi   m/snm 118/4,800
 Hestöfl 94
 Eldsneytiskerfi Fjölinnsprautun
 Gírskipting 5 gíra 5 gírar 4×4 Sjálfskiptur
 Gerð Handskiptur Handskiptur Sjálfskiptur
 Gírhlutföll 1.gír 3,454 3,545 2,875
2.gír 1,857 1,904 1,568
3.gír 1,280 1,310 1,000
4.gír 0,966 0,969 0,697
5.gír 0,757 0,769
Bakkgír 3,272 3,250 2,300
Drifhlutföll 4,388 4,411 4,375
 Undirvagn
 Stýri Rack and pinion
 Fjöðrun Framan MacPherson turnar / gormar
Aftan Fjölliða / gormar
 Hemlar Framan Loftkældir diskar
Aftan Loftkældir diskar
 Hjólbarðar 175/65/15, 185/55/16
 Þyngdir 5 gíra 5 gírar 4×4 Sjálfskiptur
 Eiginþyngd     kg 1.065 1,135 1.085
 Heildarþyngd kg 1,480 1,560 1,480
 Afköst 5 gíra 5 gírar 4×4 Sjálfskiptur
 Hámarkshraði 165 165 160
 Hröðun 0-100 km/h  sek 12,3 13,4 13,5
 Eldsneytisnotkun 5 gíra 5 gírar 4×4 Sjálfskiptur
 Bæjarakstur  lítrar / 100 km 6,1 6,5 6,8
 Utanbæjar     lítrar / 100 km 4,4 4,9 4,9
 Meðaleyðsla  lítrar / 100 km 5,0 5,5 5,6
 C02 116 128 129