Rúmgott og sveiganlegt farangursrýmið er 596 lítrar og ef þú fellir niður aftursætisbökin færðu 1,85 metra langt og slétt pláss í skottinu og rúmmál allt að 1.606 lítrum. Í Swace færðu tækifæri á að flytja fleiri og stærri hluti. Undir gólfinu er að finna auka geymslurými. Þú hefur ótrúlega marga möguleika og sveigjanleika til að nýta rýmið í Swace sem best í þágu ökumanns og farþega.

Sjálfhlaðandi Hybrid með nægt rými fyrir allar þarfir. Suzuki Swace er stór og rúmgóður Station bíll sem er hannaður fyrir framtíðinna. Með háþróðari og sjálfhlaðandi Hybrid tækni sem veitir óviðjafnalega sparneytni og litla losun koltvísýrings. Þú þarft ekki að hugsa um að hlaða rafhlöðuna sem gerist alveg sjálfkrafa í akstri. Sérstaklega á minni hraða þegar þú ekur innanbæjar. Þú munt upplifa næstum hljóðlaus umskipti frá bensín notkun yfir í rafnotkun án bensíneyðslu og losunar koltvísýrings. Og jafnvel þegar ekið er á meiri hraða hjálpar rafmótorinn við að minnka eyðsluna.
Litir
Verð og búnaður
Verð | GLX | |
Swace Wagon 1,8 Hybrid | 5.380.000 | |
Þægindi | GLX | |
Rafmagnsstýri | x | |
Veltistýri | x | |
Rafstýrðar rúðuvindur | x | |
Fjarstýrðar samlæsingar | x | |
Lykillaus ræsing | x | |
Lykillaus hurðaopnun | x | |
Loftkæling | x | |
Bakkmyndavél | x | |
Regnskynjar | x | |
Birtuskynjari | x | |
Frjókornasía | x | |
6 hátalarar | x | |
DAB útvarp | x | |
8 tommu snertiskjár með Apple CarPlay og AndoidAuto | x | |
USB tengi | x | |
Bluetooth | x | |
Skynvæddur hraðastillir | x | |
Mælaborð | GLX | |
7 tommu upplýsingaskjár | Klukka, útihitamælir, eyðslumælir, | x |
Loftþrýstingamælir | x | |
Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti ökumanns | x | |
Þriggja arma stýrishjól | Leðurklætt | x |
Veltistýri | x | |
Geymsluhólf | x | |
Mælaborðsklæðning | Silfur | x |
Innrétting | GLX | |
Glasahaldarar | tveir að framan | x |
tveir að aftan | x | |
Flöskustandar í framhurðum | x | |
Sætaáklæði | Tau GL | – |
Tau GLX | x | |
Framsæti | Hæðarstilling á bílstjórasæti | x |
Vasi á sætisbökum | x | |
Sætahitari | x | |
Aftursæti | 60 / 40 skipting | x |
Ljós í farangursrými | x | |
Hilla yfir farangursrými | x | |
12 volta raftengi | í mælaborði og farangursrými | x |
Ytri búnaður | GLX | |
Framljos | LED | – |
BI-LED | x | |
Reyklitað gler | x | |
Litað gler | x | |
Krómhúðuð handföng | x | |
Vindskeið | x | |
Samlitir stuðarar | x | |
Felgur | 16 tommu álfelgur | x |
Öryggi | GLX | |
Sjö öryggisloftpúðar | x | |
ABS hemlar með EBD og rafstýrðum hemlavara | x | |
Nálægðarskynjarar að framan og aftan | x | |
Blindblettavari | x | |
Bílastæðaaðstoð | x |
Tæknilegar upplýsingar
Vél | 1.8L Hybrid | ||
Rúmtak | 1.798 | ||
Drifbúnaður | Framdrif | ||
Mál | |||
Lengd (mm) | 4,655 | ||
Breidd (mm) | 1,790 | ||
Hæð (mm) | 1,460 | ||
Hjólahaf | 2,700 | ||
Sporvídd | Framan (mm) | 1,530 | |
Aftan (mm) | 1,530 | ||
Veghæð (mm) | 135 | ||
Beygjuradíus (m) | 5,2 | ||
Rými | |||
Sætafjöldi | 5 | ||
Farangursrými | Hámark | 1,606 (lítrar) | |
Niðurfeld sæti | 1,232 (lítrar) | ||
Upprétt sæti | 596 (lítrar) | ||
Eldsneytistankur | 43 (lítrar) | ||
Vél | |||
Rúmtak cc | 1,798 | ||
Stimplar | 4 | ||
Ventlar | 16 | ||
Borvídd / slaglengd (mm) | 80,5 x 88,3 | ||
Þjöppuhlutfall | 13.0 | ||
Hámarksafköst kw/snm | 72/5,200 | ||
Hámarks snúningsvægi m/snm | 142/3,600 | ||
Hestöfl | 122 | ||
Eldsneytiskerfi | Port innsprautun+bein innsprautun | ||
Gírskipting | CVT (sjálfskiptur) | ||
Rafmótor | Hámarksvægi, kW | 53 | |
Rafmótor | Hámarkstog, Nm | 163 | |
Lithium rafhlaða | 3,6 kWh | ||
Undirvagn | |||
Stýri | Tannstangarstýri | ||
Fjöðrun | Framan | MacPherson turnar / gormar | |
Aftan | Fjölliða / gormar | ||
Hemlar | Framan | Loftkældir diskar | |
Aftan | Diskar | ||
Hjólbarðar | 205/55R/16 | ||
Þyngdir | |||
Eiginþyngd kg | 1,400 | ||
Heildarþyngd kg | 1,835 | ||
Dráttargeta kg | Hemlaður eftirvagn | 750 | |
Afköst | |||
Hámarkshraði | 180 | ||
Hröðun 0-100 km/h sek | 11,1 | ||
Afköst | |||
Mengunarstaðal | Euro 6d | ||
Meðaleyðsla | 3,6 l / 100 km | ||
Co2 útblástur (NECD) | g/km | 83 | |
C02 útblástur (WLTP) | g/km | 103 |