Kynnum nýjan Suzuki Across, sportlegan jeppa með Plug-in Hybrid kerfi og E-Four rafrænu fjórhjóladrifi. Helstu útlitseinkenni Across eru skarpar línur og sportlegur framendi með opnu grilli. Að innan er Across hannaður til að vekja tilfinningu um þægindi, lúxus og akstursánægju. Mikið er lagt í hágæða efnisval í innréttingu ásamt mjúkum fyllingum í mælaborði og hurdaspjöldum. Að innan er nægt pláss fyrir ökumann og farþega og farangursrýmið er 490 lítrar.


Meðal staðalbúnaðar í Across: 9 tommu margmiðlunarskjár með Bluetooth, Android Audio, Apple CarPlay og bakkmyndavél, upphitanlegt leðurklætt stýri, 7 tommu LCD upplýsingarskjár, LED framljós með sjálfvirkri hæðarstillingu, LED afturljós, sætishitarar að framan og aftan, sjálfvirk aðfelling á útispeglum, rafknúin afturhleri með hreyfiskynjara, og 19 tommu álfelgur.

Across er meðal öruggustu bíla á markaðnum, öryggisbúnaður m.a. árekstrarviðvaranir með sjálfvirkri neyðarhemlun, skynvæddur hraðafestir (Cruise Control), stillanlegur hámarkshraði, blindblettavari, línuvörn, umferðaskiltalesari, bakkvörn og eCall neyðartilkynningarkerfi.

Kjarni Plug-in Hybrid kerfisins er öflugur rafmótor að framan sem skilar miklu togi á lágum hraða og öflugri 2,5 lítra bensínvél fyrir enn öflugri hröðun á meiri hraða. Rafmótorinn skilar 134kW og 270Nm togi, og fær orkuna úr 18.1kWh hágæða lithium ion rafhlöðu sem staðsett er undir gólfi bílsins. Að aftan er 40kW rafmótor sem knýr áfram E-Four fjórhjóladrifið og dreifir toginu á milli fram og afturhjóla. Hámarksafl frá tveim rafmótorum og bensínvélinni eru 306 hestöfl. Plug-in Hybrid kerfið er útbúið með mismunandi stillingum: EV stillingu þar sem eingöngu er ekið á rafmagni, EV/HV stillingu, ekið á rafmagni og bensín mótorinn kemur inn eftir þörfum, HV stillingu þar sem bensínvélin styður við hleðslu inná rafhlöðuna. Akstursdrægnin á rafmagni er 75 km. Co2 útblástur er aðeins 22g/km og hröðun 0-100 km/klst er 6,0 sekúndur.

Litir

Verð og búnaður

Verð Across
Across Plug-in Hybrid  GLX 9.990.000 kr.
Þægindi
9 tommu margmiðlunarskjár með Bluetooth, Android Auto, Apple CarPlay, MirrorLink og bakkmyndavél x
Fjarlægðarskynjarar framan og aftan x
Rafstýrðar rúðuvindur x
Fjarstýrðar samlæsingar x
Lykillaus ræsing x
Lykillaus hurðaopnun x
Sjálfvirk tveggja svæða loftkæling x
Miðstöðvarrist í afturrými x
Stafrænt DAB útvarp x
Sex hátalarar x
Aðgerðarstýri x
Hiti í stýri x
Skynvæddur hraðastillir x
Miðjustokkur með armhvílu x
Mælaborð Across
7 tommu LED skjár Rafakstursdrægni, hleðslustaða, afldeifing og fl x
E-Four upplýsingar x
Þriggja arma stýrishjól Leðurklætt x
Veltistýri með aðdrætti x
Silfurlituð skreyting á mælaborði x
Mælaborðsklæðning Leðuráferð x
Innrétting Across
Glasahaldarar tveir að framan x
tveir að aftan x
Flöskustandar í framhurðum x
Sætaáklæði Leðuráferð x
Framsæti Rafstýrðar stillingar á bílstjórasæti x
Hiti í fram- og aftursætum x
Aftursæti 60 / 40 skipting x
Farangurshilla x
12 volta raftengi í mælaborði og farangursrými  ( 220 volta innstunga í farangursrými ) x
Ytri búnaður Across
Þokuljós Framan x
Aftan x
Afturhleri með hreyfiskynjara x
Litaðar hliðarrúður x
Samlitir stuðarar x
Felgur 19 tommu fimm arma álfelgur x
Öryggi Across
Bílastæðavari að framan og aftan x
Sjálfvirk neyðarhemlun x
Blindsvæðaskynjarar x
Línuvörn x
eCal neyðartilkynningarkerfi x

Tæknilegar upplýsingar

Vél 2.5L Plug-in Hybrid
Rúmtak 2.487
Drifbúnaður E-Four
Mál
Lengd (mm) 4,635
Breidd (mm) 1,855
Hæð (mm) 1,690
Hjólahaf 2,690
Sporvídd Framan (mm) 1,600
Aftan (mm) 1,630
Veghæð (mm) 190
Beygjuradíus (m) 5,7
Rými
Sætafjöldi 5
Farangursrými Hámark 1,604 (lítrar)
Niðurfeld sæti 1,168 (lítrar)
Upprétt sæti 490 (lítrar)
Eldsneytistankur 55 (lítrar)
Vél
Rúmtak cc 2,487
Stimplar 4
Ventlar 16
Borvídd / slaglengd (mm) 87,5 x 103,4
Þjöppuhlutfall 14.0:1
Hámarksafköst kw/snm 136/6,000
Hámarks snúningsvægi m/snm 227/3,200-3,700
Hestöfl 306
Eldsneytiskerfi Port innsprautun+bein innsprautun
Gírskipting E-CVT (sjálfskiptur)
Rafmótor
Framan Hámarksvægi, kW 134
Framan Hámarkstog,   Nm 270
Aftan Hámarksvægi, kW 40
Aftan Hámarkstog,   Nm 121
Undirvagn
Stýri Tannstangarstýri
Fjöðrun Framan MacPherson turnar / gormar
Aftan Fjölliða / gormar
Hemlar Framan Loftkældir diskar
Aftan Loftkældir diskar
Hjólbarðar 235/55R/19
Þyngdir
Eiginþyngd kg 1,940
Heildarþyngd kg 2,510
Dráttargeta kg Hemlaður eftirvagn 1,500
Afköst
Hámarkshraði 180
Hröðun 0-100 km/h sek 6,0
Afköst
Rafdrægni km 75
Mengunarstaðal Euro 6d
Co2 útblástur (NECD) g/km 26
C02 útblástur (WLTP) g/km 22
Eigendahandbók