Það er fegurð í einfaldleika hönnunarinnar sem einkennist af skýrum og skynsamlegum lausnum. Hvert smáatriði er úthugsað og hannað af nákvæmni til að styðja við alvöru torfæruakstur. Mælarnir eru alltaf með lýsingu jafnt í sólskini og tunglskini, á vegum og vegleysum. Jimny N1 er tveggja manna og býr yfir ríkulegu 863 lítra farangursrými og hagnýtu geymsluplássi sem nýtist hvort sem leiðin liggur um borgina eða fáfarna slóða í óbyggðum.
Það er fernt sem skilgreinir Jimny sem ekta jeppa, þ.e. sterkbyggð heil grind, næg veghæð sem er 21 cm, þriggja liða stífur á heilli hásingu með gormafjöðrun að framan og aftan og fjórhjóladrif með háu og lágu drifi. 1.5 lítra vélin í Jimny býr yfir miklu togi á breiðu snúningssviði sem skilar sér í mikilli afkastagetu í akstri, vél sem er léttbyggð og um leið einstaklega sparneytin. Öryggi er forgangsatriði hvort sem ekið er um víðerni eða í borginni. Akstrinum fylgir ávallt fullkomin hugarró, þökk sé framförum í öryggistækni sem Suzuki býr yfir og er staðalbúnaður í Jimny m.a. sjálfvirk neyðarhemlun, svigakstursvari, akgreinavari og umferðamerkjavari.
Verð og búnaður
Verð | GL N1 | ||
Beinskiptur | 4.990.000 kr. | ||
Þægindi | |||
Aflstýri | x | ||
Rafstýrðar rúðuvindur | x | ||
Rafstýrðir útispeglar | x | ||
Fjarstýrðar samlæsingar | x | ||
Loftkæling | x | ||
Hljómtæki | Útvarp | x | |
Geislaspilari | x | ||
Mælaborð | |||
Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti ökumanns | x | ||
Innrétting | |||
Sætaáklæði | Tau | x | |
Framsæti | Sætahitari | x | |
Stillanlegir höfuppúðar | x | ||
Farangursrými | 863 lítrar | x | |
12 volta raftengi | í mælaborði | x | |
Ytri búnaður | |||
Reyklitað gler | x | ||
Þokuljós í framstuðurum | x | ||
Brettakantar | x | ||
Felgur | 15 tommu | x | |
Svartar stálfelgur | x | ||
Öryggi | |||
Sex öryggisloftpúðar | x | ||
Stöðugleikakerfi, ABS hemlar með EBD | x | ||
Akgreinavari | x | ||
Umferðamerkjavari | x | ||
Sjálfvirk neyðarhemlun | x |
Tæknilegar upplýsingar
Vél | Bensín | |
Rúmtak | 1,462 | |
Drifbúnaður | Fjórhjóladrif | |
Gírskipting | 5 gíra | |
Mál | ||
Lengd (mm) | 3,645 | |
Breidd (mm) | 1,645 | |
Hæð (mm) | 1,720 | |
Hjólahaf | 2,250 | |
Sporvídd | Framan (mm) | 1,395 |
Aftan (mm) | 1,405 | |
Veghæð (mm) | 210 | |
Beygjuradíus (m) | 4,9 | |
Rými | ||
Sætafjöldi | 2 | |
Farangursrými | Hámark | 863 (lítrar) |
Eldsneytistankur | 40 (lítrar) | |
Vél | ||
Rúmtak cc | 1,462 | |
Stimplar | 4 | |
Ventlar | 16 | |
Borvídd / slaglengd (mm) | 74,0 x 85,0 | |
Þjöppuhlutfall | 10 | |
Hámarksafköst kw/snm | 75/6.000 | |
Hámarks snúningsvægi m/snm | 130/4.000 | |
Hestöfl | 102 | |
Eldsneytiskerfi | Fjölinnsprautun | |
Gírskipting | 5 gíra | |
Gírhlutföll | 1.gír | 4,425 |
2.gír | 2,304 | |
3.gír | 1,674 | |
4.gír | 1,190 | |
5.gír | 1,000 | |
Bakkgír | 5,151 | |
Drifhlutföll | 4,090 | |
Undirvagn | ||
Stýri | Aflstýri | |
Fjöðrun | Framan | Hásingar á gormafjöðrun |
Aftan | Hásingar á gormafjöðrun | |
Hemlar | Framan | Loftkældir diskar |
Aftan | Skálar | |
Hjólbarðar | 195/80/R15 | |
Þyngdir | ||
Eiginþyngd kg | 1,090 | |
Heildarþyngd kg | 1,435 | |
Afköst | ||
Hámarkshraði | 145 | |
Eldsneytisnotkun | ||
Bæjarakstur lítrar / 100 km | 7,7 | |
Utanbæjar lítrar / 100 km | 6,2 | |
Meðaleyðsla lítrar / 100 km | 6,8 |