RM-Z450 er mótorhjólið sem er tilvalið til að keyra um slóða í náttúrunni eða tilgerðum brautum. Hjólið er allt sem þú þarft til að hafa gaman á ómalbikuðum slóðum út um allt land.
Suzuki á Íslandi sérhæfir sig i sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, fjórhjólum, varahlutum og aukahlutum með það að leiðarljósi að veita úrvals þjónustu á öllum sviðum. Suzuki leggur mikinn metnað í að veita viðskiptavinum sínum persónulega, góða og faglega þjónustu