Vertu tilbúinn að vera miðpunktur athyglinnar, Boulevard C50 vekur eftirtekt hvar serm það er. V-twin vélin skilar miklu togi og er hönnuð fyrir þægindi.
Suzuki á Íslandi sérhæfir sig i sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, fjórhjólum, varahlutum og aukahlutum með það að leiðarljósi að veita úrvals þjónustu á öllum sviðum. Suzuki leggur mikinn metnað í að veita viðskiptavinum sínum persónulega, góða og faglega þjónustu