Suzuki gjörbylti sporthjólaflokknum með tilkomu upprunalega GSX-R750 árið 1985 og skapaði svo annan sigur í þeim áfanga árið 2001 með tilkomu GSX-R1000. Það verður enginn svikinn af því að aka og eiga GSX-R750, kraftur, snerpa og gleði.
Suzuki á Íslandi sérhæfir sig i sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, fjórhjólum, varahlutum og aukahlutum með það að leiðarljósi að veita úrvals þjónustu á öllum sviðum. Suzuki leggur mikinn metnað í að veita viðskiptavinum sínum persónulega, góða og faglega þjónustu