V-STROM 1050 Adventure gerir ökumönnum kleift að flýja daglegt amstur og fara á vit ævintýrana, hvort sem það er að skella sér í langferðaferðir á malbiki eða taka rúnt á malarvegi/sveitaslóða.
Suzuki á Íslandi sérhæfir sig i sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, fjórhjólum, varahlutum og aukahlutum með það að leiðarljósi að veita úrvals þjónustu á öllum sviðum. Suzuki leggur mikinn metnað í að veita viðskiptavinum sínum persónulega, góða og faglega þjónustu