• Fjármögnun

Suzuki bílar bjóða einstaklingum og fyrirtækjum uppá mismunandi leiðir í fjármögnun á nýjum og notuðum bílum í samstarfi við neðangreind lánafyrirtæki:


  • Bílalán

Kaupandi er skráður eigandi, og lánafyrirtækið á fyrsta veðrétt í bifreiðinni.

Nýr bíll: allt að 90% lán í allt að 7 ár.

Notaður bíll: allt að 80% lán í 7 ár

Samanlagður aldur notaðrar bifeiðar og lánstími  getur að hámarki verið 12 ár.

  • Kaupleiga (bílasamningur)

Lánafyrirtæki er skráður eigandi bifreiðirnar og kaupandinn umráðamaður

Allt að 75% fjármögnun í allt að 7 ár.

Fyrirtækjum og rekstraraðilum býðst að fjármagna bílakaupin með bílalánum eða  kaupleigu .

Sjá nánar á heimasíðum lánafyrirtækjana.