Þegar dyrnar á Swift Sport eru opnaðar blasir við innanrými sem er jafn glæsilegt og útlit bílsins. Grunnliturinn er svartur sem myndar skarpa andstæðu við silfurlitaða stjórnrofa. Niðurstaðan er fáguð útlitshönnun sem býr yfir glæsileika og er með sportlegu ívafi. Þú átt auðvelt með að njóta akstursins til hins ítrasta því sætin eru með stuðningi og sérlöguð að líkamanum, mælar skýrir og auðlesanlegir og öllum stjórnrofum haganlega fyrirkomið og þeir innan seilingar.
Swift Sport er með öflugri 1,4 lítra BoosterJet Turbo Hybrid 48v vél sem er 129 hestöfl. Hann kemur fimm dyra með sex gíra beinskiptingu, og meðaleyðslan er aðeins 4,7 lítara á hundraði.
Swift Sport er ríkulega útbúinn, meðal staðalbúnaðar eru sportsæti, 17 tommu álfelgur, vindskeið, tvöfalt pústkerfi, vönduð hljómtæki með sex hátölurum, sjö tommu margmiðlunarskjá með leiðsögukerfi, bakkmyndavél, AppleCarplay og AndroidAuto. Swift Sport er með sjálfvirkri neyðarhemlun, línuvörn, sex öryggisloftpúðum og blindblettavara.
Verð og búnaður
Verð | Sport | |
Swift Sport Hybrid, beinskiptur | 4.090.000 | |
Þægindi | ||
Rafmagnsstýri | x | |
Veltistýri | x | |
Rafstýrðar rúðuvindur | x | |
Fjarstýrðar samlæsingar | x | |
Lykillaus ræsing | x | |
Lykillaus hurðaopnun | x | |
Loftkæling | x | |
Frjókornasía | x | |
6 hátalarar | x | |
Sjö tommu skjár með bakkmyndavél og leiðsögukerfi | x | |
Fjarstýring í stýri | x | |
USB tengi | x | |
Bluetooh | x | |
Skynvæddur hraðastillir (Cruise Control) | x | |
Mælaborð | Sport | |
Upplýsingaskjár: | Klukka, útihitamælir, eyðslumælir, | x |
Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti ökumanns | x | |
Þriggja arma stýrishjól | Leðurklætt | x |
Veltistýri | x | |
Geymsluhólf | x | |
Mælaborðsklæðning | Silfur | x |
Innrétting | Sport | |
Glasahaldarar | tveir að framan | x |
tveir að aftan | x | |
Flöskustandar í framhurðum | x | |
Sætaáklæði | Tau | x |
Framsæti | Hæðarstilling á ökumannssæti | x |
Vasi á sætisbökum | x | |
Sætahitari | x | |
Aftursæti | 60 / 40 skipting | x |
Hilla yfir farangursrými | x | |
12 volta raftengi | í mælaborði og farangursrými | x |
Ytri búnaður | Sport | |
Þokuljós | Framan | x |
Aftan | x | |
Reyklitað gler | x | |
Litað gler | x | |
Samlitir stuðarar | x | |
Felgur | 17 tommu álfelgur | x |
Öryggi | Sport | |
Sex öryggisloftpúðar | x | |
ABS hemlar með EBD | x | |
ESP Stöðuleikakerfi | x | |
Fimm þriggjapunkta öryggisbelti | x | |
ISO FIX barnastólsfestingar | x |
Tæknilegar upplýsingar
Vél | Bensín Hybrid 48v | |
Rúmtak | 1,373 | |
Drifbúnaður | Framhjóladrif | |
Mál | ||
Lengd (mm) | 3,890 | |
Breidd (mm) | 1,735 | |
Hæð (mm) | 1,495 | |
Hjólahaf | 2,450 | |
Sporvídd | Framan (mm) | 1,510 |
Aftan (mm) | 1,515 | |
Veghæð (mm) | 120 | |
Beygjuradíus (m) | 5,1 | |
Rými | ||
Sætafjöldi | 5 | |
Farangursrými | Hámark | 947 (lítrar) |
Niðurfeld sæti | 579 (lítrar) | |
Upprétt sæti | 285 (lítrar) | |
Eldsneytistankur | 37 (lítrar) | |
Vél | ||
Rúmtak cc | 1,373 | |
Stimplar | 4 | |
Ventlar | 16 | |
Borvídd / slaglengd (mm) | 73,0 x 82,0 | |
Þjöppuhlutfall | 10,8 | |
Hámarksafköst kw/snm | 95/5,500 | |
Hámarks snúningsvægi N-m/rpm | 235/2,00 | |
Hestöfl | 129 | |
Eldsneytiskerfi | Fjölinnsprautun | |
Gírskipting | 6 gíra | |
Gerð | Beinskiptur | |
Gírhlutföll | 1.gír | 3,615 |
2.gír | 1,955 | |
3.gír | 1,276 | |
4.gír | 0,943 | |
5.gír | 0,795 | |
6.gír | 0,674 | |
Bakkgír | 3,481 | |
Drifhlutföll | 3,944 | |
Undirvagn | ||
Stýri | Tannstangarstýri | |
Fjöðrun | Framan | MacPherson turnar / gormar |
Aftan | Fjölliða / gormar | |
Hemlar | Framan | Loftkældir diskar |
Aftan | Diskar | |
Hjólbarðar | 195/45/17 | |
Þyngdir | ||
Eiginþyngd kg | 1.020 | |
Heildarþyngd kg | 1,445 | |
Afköst | ||
Hámarkshraði | 210 | |
Hröðun 0-100 km/h sek | 9,1 | |
Eldsneytisnotkun | ||
Bæjarakstur lítrar / 100 km | 5,3 | |
Utanbæjar lítrar / 100 km | 4,3 | |
Meðaleyðsla lítrar / 100 km | 4,7 | |
C02 | 127 |