Teygðu úr þér. Meira rými nákvæmlega þar sem þörf er fyrir það. Sestu inn og látu fara vel um þig. Rúmgóð sætin og víðsýnislúgan vekja með þér frelsistilfinningu. Þú ert umvafinn fáguðum verndarhjúp í S-CROSS, jafn í borginni sem í skemmtiferð á nýjar slóðir. Tilfinning fyrir kraftmikilli hreyfingu grípur þig undir eins í innanrými S-CROSS. Það sem vekur þessa tilfinningu eru glæsileg sætin, flæðandi línur í yfirborðsflötum og hágæða efnisval í öllum rofum og stjórntækjum. Upplifunin er sú að þessi bíll sé órjúfanlegur hluti af þér – og eins og þú tilbúinn og spenntur fyrir að kanna heiminn.

Suzuki S-Cross, bíll sem setur ný viðmið í jepplingaflokki. S-Cross er einstaklega rúmgóður og með eitt stærsta farangursrými í sínum stærðarflokki (430 lítrar, með upprétt aftursætisbök). Meðaleyðslan er mjög lág, aðeins 4,9 l/100 km sjálfskiptur. S-Cross fæst bæði í GL og GLX útgáfum. Vélin er 1,5 Strong Hybrid. Hin velþekkta ALLGRIP 4×4 fjórhjóladrifstækni Suzuki er nú af nýrri kynslóð sem skilar ríkri akstursánægju og um leið meiri sparneytni en áður. Fjórhjóladrifskerfið býður uppá fjórar mismunandi aksturstillingar, (sjálfvirka stillingu, sportstillingu, akstur í snjó og læsingu), sem er stjórnað með einföldum Þrýsti-og snúningsrofa í mælaborði.

Verð og búnaður

Verð GL 1,5 Hybrid GLX 1,5 Hybrid
Sjálfskiptur 4×4 6.980.000 kr. 7.320.000 kr.
Þægindi GL 1,5 Hybrid GLX 1,5 Hybrid
Vökvastýri x x
Veltistýri x x
Rafstýrðar rúðuvindur x x
Fjarstýrðar samlæsingar x x
Lykillaus ræsing x x
Lykillaus hurðaopnun x x
Loftkæling x x
Bakkmyndavél x x
Leiðsögukerfi x
Regnskynjar x x
Birtuskynjari x x
Frjókornasía x x
7 hátalarar x x
7 tommu margmiðlunarskjár x x
fjarstýring í stýri x x
USB tengi x x
Bluetooth x x
Hraðastillir x
Hraðastillir skynvæddur x
Sjálfvirk neyðarhemlun x
Mælaborð GL 1,5 Hybrid GLX 1,5 Hybrid
Upplýsingaskjár: Klukka, útihitamælir, eyðslumælir, x x
Loftþrýstingamælir x x
Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti ökumanns x x
Þriggja arma stýrishjól Leðurklætt x x
Veltistýri x x
Geymsluhólf x x
Mælaborðsklæðning Silfur x x
Innrétting GL 1,5 Hybrid GLX 1,5 Hybrid
Glasahaldarar tveir að framan x x
tveir að aftan x x
Flöskustandar í framhurðum x x
Sætaáklæði Tau x
Leður x
Framsæti Hæðarstilling á framsætum x x
Vasi á sætisbökum x x
Sætahitari x x
Aftursæti 60 / 40 skipting x x
Geymsluhólf undir farangursrými x x
Hilla yfir farangursrými x x
12 volta raftengi í mælaborði og  farangursrými x x
Ytri búnaður GL 1,5 Hybrid GLX 1,5 Hybrid
Þokuljós Framan x x
Aftan x x
Reyklitað gler x x
Litað gler x
Rafstýrð sóllúga x
Þakbogar x x
Samlitir stuðarar x x
Felgur 17 tommu álfelgur x x
Öryggi GL 1,5 Hybrid GLX 1,5 Hybrid
Sjö öryggisloftpúðar x x
ABS hemlar með EBD x x
ESP Stöðuleikakerfi x x
Fimm þriggjapunkta öryggisbelti x x
ISO FIX barnastólsfestingar x x

Tæknilegar upplýsingar

Vél Bensín Strong Hybrid
Rúmtak 1,462 Hybrid
Drifbúnaður Fjórhjóladrif
Gírskipting sjálfsk
Mál
Lengd (mm) 4,300
Breidd (mm) 1,785
Hæð (mm) 1,585
Hjólahaf 2,600
Sporvídd Framan (mm) 1,535
Aftan (mm) 1,505
Veghæð (mm) 175
Beygjuradíus (m) 5,4
Rými
Sætafjöldi 5
Farangursrými Hámark 1.111  (lítrar)
Niðurfeld sæti 665  (lítrar)
Upprétt sæti 293  (lítrar)
Eldsneytistankur 47  (lítrar)
Vél

Bensín, Boosterjet

Rúmtak cc 1,462 Hybrid
Stimplar 4
Ventlar 16
Borvídd / slaglengd (mm) 74,0 x 85,0
Þjöppuhlutfall 13.0
Hámarksafköst              kw/snm 75/6.00 Rafmótor 24,6
Hámarks snúningsvægi   m/snm 138/4.400
Hestöfl 115
Eldsneytiskerfi Bein innsprautun
Gírskipting
Gerð 6 þrep
Gírhlutföll 1.gír 3.846
2.gír 2,238
3.gír 1,540
4.gír 1,170
5.gír 0,868
6.gír 0,660
Bakkgír 3.769
Drifhlutföll 4.688
Undirvagn
Stýri Tannstangarstýri
Fjöðrun Framan MacPherson turnar / gormar
Aftan Fjölliða / gormar
Hemlar Framan Loftkældir diskar
Aftan Diskar
Hjólbarðar 215/55/17
Þyngdir sjálfsk
Eiginþyngd     kg 1,235
Heildarþyngd kg 1,730
Afköst sjálfsk
Hámarkshraði 175
Hröðun 0-100 km/h  sek 13,5
Eldsneytisnotkun sjálfsk
Bæjarakstur  lítrar / 100 km 6,7
Utanbæjar     lítrar / 100 km 4,9
Meðaleyðsla  lítrar / 100 km 5,8
C02 131