SUZUKI DF9,9A
DF9,9A er búinn Lean Burn Sparnaðarkerfi
SUZUKI DF9,9A
 
   

 

 

 
      
SUZUKI DF9,9A SPECIFICATIONS     
ENGINE TYPE 4-Stroke DOHC 16 Valve     
FUEL DELIVERY SYSTEM Multi Point Sequential
Electronic Fuel Injection
    
STARTING SYSTEM Electric

Önnur kynslóð Suzuki Fjórgengisvéla.
Suzuki ávallt í fararbroddi, hefur nú sett á markað næstu kynslóð DF9,9 utanborðsvéla, DF9,9A ásamt nýrri DF8A, með 208cc SOHC LeanBurn fjórgengisvél.

Léttar og nettar.
Suzuki DF8A og DF9,9A vigta 4,5kg minna en gamla DF9,9 fjórgengisvélin. Auðvelt að umgangast og vinna með.

Lágværar og umhverfisvænar.
Suzuki DF8A og DF9,9A fjórgengisvélarnar eru afar hljóðlátar, það er ekki vandi að tala saman þótt mótorinn sé í gangi.

Eyðslugrannar og Sparneytnarmeð LeanBurn sparnaðarkerfi.
Suzuki DF8A og DF9,9A eru sparneytnar og umhverfisvænar. Engin tvígengisolía til að brenna með tilheyrandi reyk og lykt gömlu tvígengisvélanna.
Bara að fylla á tankinn hreinu benzíni, sem endist umtalsvert lengur.

Valbúnaður.
Suzuki DF8A og DF9,9A er hægt að fá með Stuttum eða Löngum legg. Handstjórnun og Handstart.

   
NO OF CYLINDERS  In Line 2    
PISTON DISPLACEMENT 208 cm3  
BORE X STROKE 51,0mm x 51,0mm  
MAXIMUM OUTPUT KW/HP 7,3kw/9,9hp@5,800 rpm  
FULL THROTTLE OPERATING RANGE RPM 5200 - 6200 rpm  
STEERING Tiller handle  
GEAR SHIFT F-N-R  
TRIM METHOD Manual  
EXHAUST Through Prop Hub Exhaust  
DRIVE PROTECTION Rubber Hub  
GEAR RATIO 2,08:1  
OIL PAN CAPACITY LITER 0,8 Liter  
ALTENATOR 12V 6A (Optional)  
DRY WEIGHT KG S:39kg   L:41,5kg