SUZUKI DF90A
DF100A er búinn Lean Burn Sparnaðarkerfi
SUZUKI DF90A
 
   

 
Multi Function Tiller Handle (Optional)

 

 
      
SUZUKI DF90AP SPECIFICATIONS     
ENGINE TYPE 4-Stroke DOHC 16 Valve SUZUKI DF90A PRODUCT INFORMATION   
FUEL DELIVERY SYSTEM Multi Point Sequential
Electronic Fuel Injection
    
STARTING SYSTEM Electric

Nettir, kraftmiklir og sérlega sparneytnir.
Nýju sparneytnu Suzuki utanborðsmótorarnir DF70ATL, DF80ATL og DF90ATL eru önnur kynslóð Suzuki Fjórgengismótorana, og eitt það besta sem hægt er að kaupa í dag. Afburða sparneytnir, það allra bezta sem gerist í dag og einnig hlaðnir beztu fáanlegu nýtísku hátækninýjungum. Það er ekkert mál að skutlast á fiskislóðina með Suzuki Fjórgengismótor sem aflgjafa.

Hannaðir fyrir afköst.
Suzuki DF70ATL, DF80ATL og DFA90TL eru hlaðnir tækninýjungum. hátækni fjórgengisvél með 1,502cc rúmtak, 16 ventla heddi hannað fyrir hámarksflæði og jafnt afl yfir allt snúningssviðið. Tveir yfirliggjandi kambásar gefa mótornum möguleika að ná toppsnúningi léttilega og áreynslulaust. Tölvustýrð bein innspýting skilar alltaf réttu hlutfalli benzíns og lofts án tillits til hita, loftþrýstings eða í hvaða hæð yfir sjávarmáli mótorarnir eru notaðir.

Suzuki Lean Burn System
Suzuki DF70ATL, DF80ATL og DF90ATL eru búnir hinu nýja háþróaða þunnbrenslukerfi Suzuki. Vélartalvan metur þörfina og lætur mótorinn ganga á þynnri blöndu hvenær sem færi gefst sem gerir þessa nýju mótora enn sparneytnari. Nýji DF90ATL eyðir ca 20% minna en eldri DF90TL fjórgengismótorinn. - Samanburður Lean Burn System - Product Information Bæklingur

Nýr Straumlínulagaður Hæll
Suzuki DF70ATL, DF80ATL og DF90ATL eru búnir nýjum straumlínulagaðri hæl, sem minnkar viðnám um ca 36% miðað við eldri mótorana. Gírhlutfallið 2,59:1 er það lægsta og hagkvæmasta af öllum mótorum í þessum stærðum. Þannig nýtast stærri skrúfur fyrir sneggra viðbragð og meiri hámarkshraða.

Alltaf klárir í slaginn.
Með topp krafti og snerpu eru DF70ATL, DF80ATL og DF90ATL líflegir félagar og til í allt. Mjúkir sem silki og afar hljóðlátir. Tölvustýrð rafeindakveikjan tryggir öruggt start um leið og báturinn er kominn á sjó, og þú ert tilbúinn að sigla sunnan sjö.

Passar fullkomlega.
Offset Crankshaft færir mótorhlutann framar á bátinn. Afar nettar útlínur og þyngdardreifing, þýðir að Suzuki DF70ATL, DF80ATL og DF90ATL mótorarnir eru lang hagkvæmastir fyrir hvort sem er vatnafiskveiðar eða útsjávarveiða og sportsiglingar. Fáanlegar lengdir. L:20" 510mm eða X:25" 637mm

   
NO OF CYLINDERS  In Line 4    
PISTON DISPLACEMENT 1,502 cm3    
BORE X STROKE 75mm x 85mm    
MAXIMUM OUTPUT KW/HP 66,2kw/90hp@5,800 rpm    
FULL THROTTLE OPERATING RANGE RPM 5300 - 6300 rpm    
STEERING Remote    
GEAR SHIFT F-N-R    
TRIM METHOD Power Trim and Tilt    
EXHAUST Through Prop Hub Exhaust    
DRIVE PROTECTION Rubber Hub    
GEAR RATIO 2,59:1 Two Stage Reduction Gear    
OIL PAN CAPACITY LITER 4,0 Liter    
ALTENATOR 12V 27A    
DRY WEIGHT KG L:155kg   X:158kg