SUZUKI DF60A
DF60A er búinn Lean Burn Sparnaðarkerfi
SUZUKI DF60A
 
   

 
Multi Function Tiller Handle (Optional)

 

 

 
      
SUZUKI DF90AP SPECIFICATIONS     
ENGINE TYPE 4-Stroke DOHC 12 Valve SUZUKI DF60A PRODUCT INFORMATION   
FUEL DELIVERY SYSTEM Multi Point Sequential
Electronic Fuel Injection
    
STARTING SYSTEM Electric

Nettur, Léttur og Sparneytinn.
Nýja DF60A utanborðsvélin er enn eitt meistaraverkið frá Suzuki. Splunkuný þriggja cylindra 12 ventla með tveim yfirliggjandi kambásum DOHC. Suzuki Lean Burn Control System sér um að draga úr eldsneytisnotkun hvenær sem vélartalvan sér færi á.

DOHC 12 Ventla Hátæknimótor.
Reynsla Suzuki í hönnun og framleiðslu fjórgengisvéla fyrir Mótorhjól, Bíla og Báta er ekki allra. Nýja DF60A utanborðsvélin, sýnir árangur frábærrar hönnunar og mikillar þekkingar og árangurin er afburða nett, létt og eyðslugrönn utanborðsvél.

Suzuki Easy Start System
Auðveld gangsetning. Bara að snúa lyklinum og sleppa. Startarinn stoppar sjálfkrafa um leið og vélin fer í gang.

Suzuki Lean Burn System
Suzuki Lean Burn Control System hjálpar til við að ná hámarks sparneytni. Kerfið gerir mótornum mögulegt að vinna á þynnri blöndu yfir vítt snúningssvið sérstaklega á lágum snúningi og allt upp í fullan snúning.

Tímakeðja með Sjálfvirkum Strekkjara.
DF60A utanborðsvélin er búin tímakeðju með sjálfvirkum strekkjara, sem þýðir minna viðhald og langtíma endingu.

Nýr Straumlínulagaður Hæll
Suzuki DF60ATL er búinn nýjum straumlínulagaðri hæl, sem minnkar viðnám um ca 36% miðað við eldri mótorana. Gírhlutfallið 2,59:1 er það lægsta og hagkvæmasta af öllum mótorum í þessum stærðum. Þannig nýtast stærri skrúfur fyrir sneggra viðbragð og meiri hámarkshraða

   
NO OF CYLINDERS  In Line 3  
PISTON DISPLACEMENT 941 cm3  
BORE X STROKE 72,5mm x 76,0mm  
MAXIMUM OUTPUT KW/HP 44,1kw/60hp@5,800 rpm  
FULL THROTTLE OPERATING RANGE RPM 5300 - 6300 rpm  
STEERING Remote  
GEAR SHIFT F-N-R  
TRIM METHOD Power Trim and Tilt  
EXHAUST Through Prop Hub Exhaust  
DRIVE PROTECTION Rubber Hub  
GEAR RATIO 2,27:1 Two Stage Reduction Gear  
OIL PAN CAPACITY LITER 2,7 Liter  
ALTENATOR 12V 19A  
DRY WEIGHT KG S:102kg   L:104kg  X:107kg