Áhersla á útlitshönnun kemur ekki í veg fyrir að innanrýmið er mikið. Baleno er með mesta farþegarýmið í sínum stærðarflokki. Nóg rými er fyrir fullvaxna farþega að ferðast í þægindum. Engu að síður er farangursrýmið með mesta móti (355 lítrar). Það er gaman að bregða á leik í umhverfi sem einkennist af þægindum og birtu. Það kemur verulega á óvart hve mikið pláss er í farþegarýminu í þessum 3.995 mm langa bíl. Víða í rúmgóðu farþegarýminu eru geymsluhirslur fyrir smáhluti sem eykur enn frekar notagildi bílsins.

  • balin03
  • balin04

Á þeirri stundu sem Baleno birtist er ljóst að allt er með öðru sniði. Ný hönnun sem einkennist af fágun og spennandi formlínum sem fanga hugann og halda athyglinni. Eins konar gleðigjafi inní lífið sem breytir öllum fyrirframgefnum hugmyndum um hvernig bíll á að líta út. Baleno opnar nýjar og spennandi víddir í akstri. Baleno er með háþróuðum ratsjáskynjara með hemlastoð og hraðastilli með aðlögun (staðalbúnaður í GLX). Tvær gerðir véla eru í boði undir flæðandi formlínum vélarhlífarinnar. Útgangspunkturinn í hönnun þeirra beggja er hámarks sparneytni. Leiðarljósið við hönnun nýju vélanna var að takmarka stærð þeirra og umfang. 1,0L BOSTERRJET vélin er með innsprautun og forþjöppu. Slagrými vélarinnar er ekki mikið en akstursgetan og snúningsvægið svipað og í mun stærri vélum. Niðurstaðan er meiri sparneytni og aukin afkastageta. Seinni kosturinn er ný 1,2L DUALJET vél. Hún er með einstæðri, beinni tvíinnsprautun sem bætir skilvirkni eldsneytisbrunans og býr yfir mikilli afkastagetu, jafnvel þótt hún sé án forþjöppu. Með nýja Mild Hybrid tvinnaflrásakerfinu, (fáanlegt sem valbúnaður með GLX með 1,2L DUALJET 5 gíra bs) býr DUALJET vélin yfir umtalsvert meiri sparneytni en vélar af sambærilegri stærð.

Nánari upplýsingar um Mild Hybrid.

Verð og búnaður

Verð GL GLX
1.2 Dualjet beinskiptur Uppseldur 2.940.000
1.2 Dualjet sjálfskiptur Uppseldur
1.2 Dualjet Hybrid beinskiptur 3.050.000
1.0 Boosterjet beinskiptur 3.170.000
1.0 Boosterjet sjálfskiptur Uppseldur
Þægindi GL GLX
Vökvastýri x x
Veltistýri x x
Rafstýrðar rúðuvindur x x
Fjarstýrðar samlæsingar x x
Lykillaus ræsing x
Lykillaus hurðaopnun x
Loftkæling x x
Leiðsögukerfi með bakkmyndavél x
Regnskynjar x
Birtuskynjari x
Frjókornasía x x
6 hátalarar x x
útvarp / geislaspilari x
útvarp, sjö tommu snertiskjár með Apple CarPlay x
USB tengi x x
Bluetooth x x
Skynvæddur hraðastillir x
Mælaborð GL GLX
Upplýsingaskjár: Klukka, útihitamælir, eyðslumælir, x x
Loftþrýstingamælir x x
Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti ökumanns x x
Þriggja arma stýrishjól Leðurklætt x x
Veltistýri x x
Geymsluhólf x x
Mælaborðsklæðning Silfur x x
Innrétting GL GLX
Glasahaldarar tveir að framan x x
tveir að aftan x x
Flöskustandar í framhurðum x x
Sætaáklæði Tau GL x
Tau GLX x
Framsæti Hæðarstilling á bílstjórasæti x x
Vasi á sætisbökum x x
Sætahitari x x
Aftursæti 60 / 40 skipting x x
Geymsluhólf undir farangursrými x x
Hilla yfir farangursrými x x
12 volta raftengi í mælaborði og farangursrými x x
Ytri búnaður GL GLX
Þokuljós Framan x
Aftan x x
Reyklitað gler x
Litað gler x
Krómhúðuð handföng x
Vindskeið x x
Samlitir stuðarar x x
Felgur 15 tommu stálfelgur x
16 tommu álfelgur x
Öryggi GL GLX
Sex öryggisloftpúðar x x
ABS hemlar með EBD og rafstýrðum hemlavara x x
ESP Stöðuleikakerfi x x
Fimm þriggjapunkta öryggisbelti x x
ISO FIX barnastólsfestingar x x

Tæknilegar upplýsingar

Vél 1.2 Dualjet 1.2 Dualjet Hybrid 1.0 Boosterjet
Gírskipting Beinskiptur Sjálfskiptur Beinskiptur Beinskiptur Sjálfskiptur
Rúmtak 1,242 1,242 998
Drifbúnaður Framhjóladrif
Mál
Lengd (mm) 3.995
Breidd (mm) 1.745
Hæð (mm) 1.460
Hjólahaf 2,520
Sporvídd Framan (mm) 1.520
Aftan (mm) 1.520
Beygjuradíus (m) 4,9
Rými
Sætafjöldi 5
Farangursrými Hámark 1.085 (lítrar)
Niðurfeld sæti 756 (lítrar)
Upprétt sæti 355 (lítrar)
Eldsneytistankur 37 (lítrar)
Vél

1.2 Dualjet

1.2 Dualjet Hybrid

1.0 Boosterjet

Rúmtak cc 1.242 1.242 998
Stimplar 4 4 3
Ventlar 16 16 12
Borvídd / slaglengd (mm) 73,0 x 74,2 73,0 x 74,2 73,0 x 79,5
Þjöppuhlutfall 12,5 12,5 10,0
Hámarksafköst kw/snm 66/6.000 66/6.000 82/5.500
Hámarks snúningsvægi m/snm 120/4,400 120/4,400 170/2,000
Hestöfl 90 90 112
Eldsneytiskerfi Fjölinnsprautun Fjölinnsprautun Beininnsprautun
Gírskipting 1.2 Dualjet 1.2 Dualjet Hybrid 1.0 Boosterjet
Gerð 5 gíra CVT 5 gíra 5 gíra 6 þrepa AT
Gírhlutföll 1.gír 3,545  4.006~0.550

(LOW:4.006~

1.001

High:2.200~

0.550 )

3,545 3,545 4,667
2.gír 1,904 1,904 1,904 2,533
3.gír 1,240 1,240 1,233 1,556
4.gír 0,914 0,914 0,885 1,135
5.gír 0,717 0,717 0,690 0,859
6.gír  – 0,686
Bakkgír 3,272 3.771 3,272 3.250 3,394
Drifhlutföll 4,294 3,757 4,294 3.944 3,502
Undirvagn
Stýri Rack and pinion
Fjöðrun Framan MacPherson turnar / gormar
Aftan Fjölliða / gormar
Hemlar Framan Loftkældir diskar
Aftan Diskar
Hjólbarðar 175/65/R15, 185/55/R16
Þyngdir 5 gíra CVT 5 gíra 5 gíra 6 þrepa AT
Eiginþyngd kg 865 905 915 905 935
Heildarþyngd kg 1,450 1,450 1,450 1,430 1,430
Afköst 5 gíra CVT 5 gíra 5 gíra 6 þrepa AT
Hámarkshraði 180 175 180 200 190
Hröðun 0-100 km/h sek 12,3 12,3 12,3 11,4 11,0
Eldsneytisnotkun 5 gíra CVT 5 gíra 5 gíra 6 þrepa AT
Bæjarakstur lítrar / 100 km 5,3 5,4 4,7 5,4 6,3
Utanbæjar lítrar / 100 km 3,6 3,8 3,6 4,0 4,1
Meðaleyðsla lítrar / 100 km 4,2 4,4 4,0 4,5 4,9
C02 98 99 93 103 109