SUZUKI KingQuad 500XPi og 750AXPi Fjórhjólin, nú standard með Power Stýri  - Fjórhjóladrifin með 100% Driflæsingu og Fara allt.

Suzuki Fjórhjól.  
Fyrstir með Fjórhjól. Suzuki markaðsetti fjórhjólið fyrstir framleiðenda 1983. Aðrir fylgdu á eftir. Það gerast ekki betri Fjórhjól, Létt, Lipur, afar Meðfærileg í notkun og eyða auk þess afar litlu eldsneyti, eins og allir þeir sem reynt hafa frá fyrstu Suzuki 1983 fjórhjólunum geta vitnað um.

Reynum í flestum tilfellum að eiga fyrirliggjandi á lager. Stóra bróðir með öllu því besta: King Quad LTA750XP
i og tvíburann LTA500XPi. Við eigum einnig til á lager nett og meðfærilegt KingQuad 400 4x4 Beinskipt (engin kúppling, hálfsjálfskipt) og viðhaldsfrítt eins og fjórhjólin voru í den.

.

SUZUKI UMBOÐIÐ EHF.
SKEIFAN 17. 108 REYKJAVÍK  SÍMI: 565-1725  FAX: 565-2606 PÓSTUR:SUZUKI@SUZUKI.IS OPIÐ 9 TIL 18 VIRKA DAGA