Það er einstaklega gaman að aka Jimny, bæði á vegum og utan vega, kraftalegt yfirbragð og hugvitssamleg hönnun, hentar bæði í leik og starfi. Hvert sem hugurinn leitar, kemur Jimny þér á áfangastað. Létt og nákvæmt vökvastýri, veitir rásfestu og auðveldar akstur við erfið skilyrði. Jimny er með öfluga hemla,hemla diskar að framan eru stórir til að jafna hitadreifinngu. Hemlaástig er mjög létt þökk sé átta tommu bremsudælu. Til að auka öryggi er Jimny búinn öflugu ESC stöðuleikakerfi ásamt hemlajöfnunarkerfi sem kemur í veg fyrir að afturhjólin læsist við snögga hemlun, og eykur bremsuhæfni þegar ökutækið er full lestað.

Jimny er nettur og því auðveldur í meðförum, í borginni fer hann auðveldlega um í þungri umferð, og það er leikur einn að leggja í þröng stæði. Utan vega kemst Jimny lengra en flestir aðrir bílar í sama stærðarflokki. Hann klífur auðveldlega hæstu brekkur, þökk sé bröttu aðfalls og fráfalls horni, frábæru veggripi og grófmunstruðum Radial dekkjum. Komdu og reynsluaktu Jimny og þú uppgötvar hvað akstur getur verið ánægjulegur.

Litir

Verð og búnaður

 Verð JLX
 Beinskiptur 0.000.000
 Sjálfskiptur 0.000.000
 Þægindi
 Vökvastýri x
 Rafstýrðar rúðuvindur x
 Rafstýrðir útispeglar x
 Fjarstýrðar samlæsingar x
 Loftkæling x
 Hljómtæki 2 hátalarar x
útvarp / geislaspilari x
 Mælaborð
 Aðvörunarljós fyrir öryggisbelti ökumanns x
 Innrétting
 Sætaáklæði Tau x
 Framsæti Sætahitari x
Vasi á sætisbökum x
 Aftursæti 50 / 50 skipting x
 12 volta raftengi í mælaborði x
 Ytri búnaður
 Reyklitað gler x
 Samlitir stuðarar x
 Felgur 15 tommu stálfelgur x
 Öryggi
 Tveir öryggisloftpúðar x
 Stöðuleikakerfi, ABS hemlar með EBD x
 Fjögur þriggjapunkta öryggisbelti x

Tæknilegar upplýsingar

 Vél Bensín
 Rúmtak 1,462
 Drifbúnaður Fjórhjóladrif
 Gírskipting 5 gíra sjálfskiptur
 Mál
 Lengd (mm) 3,645
 Breidd (mm) 1,645
 Hæð (mm) 1,720
 Hjólahaf 2,250
 Sporvídd Framan (mm) 1,395
Aftan (mm) 1,405
 Veghæð (mm) 210
 Beygjuradíus (m) 4,9
 Rými
 Sætafjöldi 4
 Farangursrými Hámark 830  (lítrar)
Niðurfeld sæti 377 (lítrar)
Upprétt sæti 85  (lítrar)
 Eldsneytistankur 40  (lítrar)
 Vél 5 gíra sjálfskiptur
 Rúmtak cc 1,462
 Stimplar 4
 Ventlar 16
 Borvídd / slaglengd (mm) 74,0 x 85,0
 Þjöppuhlutfall 10
 Hámarksafköst              kw/snm 75/6.000 75/6.000
 Hámarks snúningsvægi   m/snm 130/4.000 130/4.000
 Hestöfl 102
 Eldsneytiskerfi Fjölinnsprautun
 Gírskipting 5 gíra sjálfskiptur
 Gírhlutföll 1.gír 4,425 2,875
2.gír 2,304 1,568
3.gír 1,674 1,000
4.gír 1,190 0,697
5.gír 1,000
Bakkgír 5,151 2,300
Drifhlutföll 4,090 4,300
 Undirvagn
 Stýri
 Fjöðrun Framan Hásingar á gormafjöðrun
Aftan Hásingar á gormafjöðrun
 Hemlar Framan Loftkældir diskar
Aftan Skálar
 Hjólbarðar 195/80/R15
 Þyngdir 5 gíra sjálfskiptur
 Eiginþyngd     kg 1,090 1,100
 Heildarþyngd kg 1,435 1,435
 Afköst 5 gíra sjálfskiptur
 Hámarkshraði 145 140
 Hröðun 0-100 km/h  sek
 Eldsneytisnotkun 5 gíra sjálfskiptur
 Bæjarakstur  lítrar / 100 km 7,7 8,4
 Utanbæjar     lítrar / 100 km 6,2 6,9
 Meðaleyðsla  lítrar / 100 km 6,8 7,5